Staðfesta aðgang

Til þess að nota appið verður þú að vera komin með aðgang í Köru, og tengd/ur þjónustu eða sérfræðingi.

Þetta er gert með því að staðfesta boð frá sérfræðingi eða óska eftir þjónustu í gegnum Köru.

Hér er grein sem fer yfir það hvernig þú tengist þjónustu/sérfræðingi.

Hlaða niður smáforritinu

Það er hægt að sækja smáforritið bæði fyrir iOS og Android tæki. Þú finnur það með því að leita að Kara Connect í App Store eða Play Store. Þegar þú hefur fundið það skaltu hlaða því niður.

Opna smáforritið og skrá sig inn

Þegar smáforritið er komið í síma/spjaldtölvu, opnaðu það og skráðu þig inn með netfanginu og lykilorðinu sem þú valdir við skráningu, eða með rafrænum skilríkjum.

Mæta á fund

Ef tími hefur verið bókaður, þá mun hann birtast þegar þú skráir þig inn. Smellið á Start session til að komast í tímann.

Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við okkur á netspjallinu á www.karaconnect.com


Did this answer your question?